Nokia C5 00 - Stillingahjálp

background image

Stillingahjálp

Með stillingahjálpinni er hægt að velja

tölvupósts- og tengistillingar. Framboð

stillinga í stillingahjálpinni veltur á

eiginleikum tækisins, SIM-kortinu,

símafyrirtækinu og þeim gögnum sem eru

í gagnagrunni stillingahjálparinnar.
Veldu >

Stillingar

>

Still.hjálp

.

Best er að hafa SIM-kortið í tækinu meðan

á notkun stillingahjálparinnar stendur. Ef

SIM-kort er ekki í símanum skaltu fylgja

leiðbeiningunum á skjánum.
Veldu úr eftirfarandi:

Símafyrirtæki — Tilgreindu stillingar

sem eru bundnar símkerfinu eins og MMS,

internet, WAP og

straumspilunarstillingar.

Póstuppsetning — Stilla POP, IMAP eða

Mail for Exchange reikning.

Samnýt. hreyfim. — Velja stillingar fyrir

samnýtingu hreyfimynda.
Mismunandi getur verið hvaða stillingar

eru í boði.

18 Grunnnotkun

© 2010-2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.