
Afrita og eyða texta
1 Stafir eða orð er valin með því að
halda # inni og fletta um leið til vinstri
eða hægri. Til að velja nokkrar línur af
texta heldurðu # inni og flettir um leið
upp eða niður.
2 Til að afrita texta skaltu halda # inni
og velja á sama tíma
Afrita
.
Ýttu á hreinsitakkann C til að eyða
tengiliðnum.
3 Til að líma textann flettirðu að
viðeigandi stað, heldur takkanum #
inni og velur á sama tíma
Líma
.