Ytri símalæsing
Þú getur læst tækinu fyrir öðru tæki með
textaskilaboðum. Til að hægt sé að
fjarlæsa tækinu og velja hvaða texti skuli
vera í skilaboðunum velurðu >
Stillingar
>
Stillingar
>
Almennar
>
Öryggi
og
Sími og SIM-kort
>
Ytri
símalæsing
. Þegar þú hefur slegið inn
skilaboð velurðu
Í lagi
. Lykilorðið getur
verið allt að 20 stafir að lengd.
Til að læsa tækinu skaltu senda
læsingarboð sem textaskilaboð í
farsímanúmerið þitt. Tækið er opnað síðar
með því að velja
Úr lás
og slá inn
læsingarnúmerið.
Grunnnotkun 19
© 2010-2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.