Lengri líftími rafhlöðu
Ýmsar aðgerðir tækisins ganga á rafhlöðu
símans og draga úr endingu hennar. Til að
spara rafhlöðuna skaltu hafa eftirfarandi í
huga:
•
Eiginleikar sem nota Bluetooth-tækni
eða leyfa slíkum eiginleikum að keyra
í bakgrunni, meðan aðrir eiginleikar
eru notaðir, krefjast aukinnar
rafhlöðuorku. Slökktu á Bluetooth-
tækninni þegar ekki er þörf fyrir hana.
•
Ef þú hefur stillt
Pakkagagnatenging
á
Ef samband
næst
í tengistillingum og ekkert
pakkagagnasamband (GPRS) er til
staðar reynir tækið reglulega að koma
á pakkagagnatengingu. Til að lengja
starfhæfan tíma tækisins velurðu
>
Stillingar
og
Tenging
>
Pakkagögn
>
Pakkagagnatenging
>
Ef með þarf
.
•
Kortaforritið hleður niður nýjum
kortaupplýsingum þegar þú flettir á
ný svæði á kortinu en það eykur á
orkuþörfina. Hægt er að koma í veg í
fyrir sjálfvirkt niðurhal á nýjum
kortum.
•
Ef sendistyrkur farsímakerfisins er
breytilegur a þínu svæði verður tækið
reglulega að skanna tiltæk símkerfi.
Þetta eykur orkuþörfina.
Ef símkerfið er stillt á tvöfalda stillingu
í símkerfisstillingunum leitar tækið að
3G-símkerfinu. Hægt er að stilla tækið
til að nota eingöngu GSM-símkerfið.
Til að nota aðeins GSM-símkerfið
velurðu >
Stillingar
og
Sími
>
Símkerfi
>
Símkerfi
>
GSM
.
80 Hjálp
© 2010-2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.
•
Baklýsing skjásins eykur orkuþörfina.
Í skjástillingunum getur þú breytt
tímanum sem þú vilt að líði þar til
slökkt er á baklýsingunni. Veldu >
Stillingar
og
Almennar
>
Sérstillingar
>
Skjár
>
Tímamörk
ljósa
.
•
Keyrsla forrita í bakgrunni krefst
aukinnar rafhlöðuorku. Til að loka
forritum sem eru ekki í notkun er
valmyndatakkanum haldið inni, flett
að forritinu og ýtt á C.
•
Til að spara orku gerirðu
orkusparnaðarstillinguna virka. Ýttu á
rofann og veldu
Virkja orkusparnað
.
Til að gera hana óvirka ýtirðu á rofann
og velur
Óvirkja orkusparnað
. Ekki
er víst að hægt sé að breyta stillingum
í tilteknum forritum þegar
orkusparnaðarstillingin er virk.