Um Samnýtingu á netinu
Veldu >
Forrit
>
Samn. á neti
.
Með Samnýtingu á netinu (sérþjónusta) er
hægt að senda myndir, myndskeið og
hljóðinnskot frá tækinu til samhæfrar
samnýtingarþjónustu á netinu, svo sem
albúm og blogg. Einnig er hægt að skoða
og senda athugasemdir til póstlista
þjónustunnar og hlaða niður efni í
samhæfa Nokia-tækið.
Studdar efnisgerðir og framboð á
þjónustunni Samnýting á netinu geta
verið mismunandi.