
Sýslað með minnismiða
Veldu >
Forrit
>
Skrifstofa
>
Minnismiðar
.
Veldu
Valkostir
og svo úr eftirfarandi:
Opna — Opnaðu minnismiðann
Senda — Sendu minnismiðann til
samhæfra tækja.
Eyða — Eyddu minnismiða. Þú getur
einnig eytt nokkrum minnismiðum í einu?
Til að merkja þá minnismiða sem á að
eyða skaltu velja
Valkostir
>
Merkja/
Afmerkja
og eyða minnismiðunum.
Samstilling — Samstilltu minnismiðana
við samhæf forrit á samhæfum tækjum
eða tilgreindu stillingar fyrir
samstillingar.