
Skráning símtala og gagna
Veldu >
Notk.skrá
.
Veldu
Síðustu símtöl
til að skoða
upplýsingar um ósvöruð, móttekin og
hringd símtöl.
Ábending: Ýttu á hringitakkann þegar
tækið er í biðstöðu til að skoða númer sem
hefur verið hringt í.
Til að skoða áætlaða lengd símtala í og úr
tækinu skaltu velja
Lengd símtala
.
Veldu
Pakkagögn
til að skoða magn
fluttra gagna meðan gagnatenging var
virk.