Nokia C5 00 - Uppsetning á tölvupósti

background image

Uppsetning á tölvupósti

Með póstuppsetningu Nokia geturðu sett

upp fyrirtækjapósthólfið þitt, eins og

Microsoft Outlook, Mail for Exchange eða

Intellisync og tölvupósthólfið þitt.
Þegar fyrirtækjapósturinn þinn er settur

upp gætir þú verið beðin(n) um heiti

miðlarans sem tengist tölvupóstfanginu

þínu. Upplýsingatæknideild fyrirtækis

þíns veitir frekari upplýsingar.
1 Veldu póstuppsetninguna á

heimaskjánum.

2 Færðu inn tölvupóstfangið þitt og

lykilorð. Ef uppsetningin getur ekki

stillt tölvupóstinn sjálfkrafa, þarftu að

velja gerð tölvupósthólfsins og færa

inn skyldar pósthólfsstillingar.

Ef tækið inniheldur fleiri tölvupóstbiðlara

geturðu valið þá þegar þú ræsir

póstuppsetninguna.