Nokia C5 00 - Leiðsögn

background image

Leiðsögn

Veldu >

Forrit

>

GPS-gögn

og

Leiðsögn

.

Kveiktu á leiðarlýsingunni utandyra. Ef

kveikt er á henni innandyra er ekki víst að

GPS-móttakarinn fái nauðsynlegar

upplýsingar frá gervihnöttunum.
Við leiðarlýsingu er notaður

snúningsáttaviti á skjá tækisins. Rauð kúla

sýnir í hvaða átt áfangastaðurinn er og

áætluð vegalengd til áfangastaðar er sýnd

inni í áttavitahringnum.
Leiðsögnin sýnir beinustu leiðina og

stystu vegalengdina til áfangastaðar,

mælt í beinni línu. Ekki er tekið tillit til

hindrana á leiðinni, svo sem bygginga og

náttúrulegra farartálma. Og ekki er tekið

tillit til hæðarmismunar þegar fjarlægðin

er reiknuð út. Leiðsögnin er aðeins virk

þegar þú ert á hreyfingu.

Til að stilla á áfangastað skaltu velja

Valkostir

>

Velja ákvörðunarstað

og

leiðarmerki sem áfangastað eða slá inn

lengdar- og breiddargráður.

58 Staðsetning

© 2010-2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

background image

Til að hreinsa áfangastaðinn sem valinn

var fyrir ferðina velurðu

Hætta leiðsögu

.