Notkun áttavitans
Þegar kveikt er á áttavitanum snúast bæði
nál hans og kortið sjálfkrafa í þá átt sem
efsti hluti símans vísar þegar kveikt er á
honum.
Veldu >
Kort
og
Staðsetning
.
Kveikt á áttavitanum
Ýttu á 5.
Slökkt á áttavitanum
Ýttu aftur á 5. Kortið snýr í norður.
Áttavitinn er virkur þegar grænar útlínur
sjást. Ef það er nauðsynlegt að kvarða
áttavitann eru útlínur hans rauðar eða
gular.
Áttavitinn kvarðaður
Snúðu tækinu samfellt um alla ása þangað
til útlína áttavitans verður græn á litinn.