Tengiliðastika
Tengilið er bætt við heimaskjáinn með því
að velja táknið Bæta við tengilið.
Til að búa til nýjan tengilið velurðu
Valkostir
>
Nýr tengiliður
, slærð inn
upplýsingar og velur
Lokið
. Það er einnig
hægt að bæta mynd við
tengiliðaupplýsingar.
Vefstraum tengiliðs er bætt við með því að
velja táknið Bæta við straumi, velja
straum af listanum og velja
Lokið
.
Veldu
Valkostir
>
Nýr straumur
til að
búa til nýjan straum.
Til að uppfæra straum velurðu
Uppfæra
.
Tengiliður er fjarlægður af heimaskjánum
með því að velja táknið Stillingar og
Fjarlægja
á skjá tengiliðaupplýsinga.