
Minniskorti komið fyrir
Verið getur að minniskortið hafi fylgt með
tækinu og hafi þegar verið sett í það.
1 Notaðu nöglina til að opna hlíf
minniskortsraufarinnar.
2 Settu minniskortið inn í raufina og
láttu snertiflötinn snúa upp.
8
Tækið tekið í notkun
© 2010-2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

3 Ýttu kortinu inn þar til það smellur á
sinn stað. Lokaðu raufinni.