
SIM-korti og rafhlöðu komið fyrir
Mikilvægt: Ekki skal nota mini-UICC
SIM-kort, einnig þekkt sem micro-SIM-
kort, micro-SIM-kort með millistykki eða
SIM-kort með mini-UICC straumloka (sjá
Tækið tekið í notkun
7
© 2010-2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

mynd) í þessu tæki. Micro SIM-kort er
minna en venjulegt SIM-kort. Þetta tæki
styður ekki notkun micro SIM-korta og ef
ósamhæf SIM-kort eru notuð getur það
valdið skemmdum á minniskortinu eða
tækinu sjálfu og gögn sem geymd eru á
kortinu geta skemmst.
1 Til að fjarlægja bakhlið tækisins
skaltu toga sleppitakkann (1) niður
eftir tækinu og lyfta henni af (2).
2 Fjarlægðu rafhlöðuna og renndu SIM-
kortinu inn í SIM-kortahölduna.
Gakktu úr skugga um að
snertiflöturinn snúi niður.
3 Rafhlöðunni er komið fyrir.
4 Til að setja bakhliðina aftur á tækið
skaltu gæta þess vel að höldurnar
standist á (1) og koma bakhliðinni
fyrir, ýta henni svo varlega niður þar
til hún smellur á sinn stað (2).