Nokia C5 00 - Lag spilað

background image

Lag spilað

Veldu >

Forrit

>

Tónlistarsp.

.

Til að setja öll tiltæk lög í tónlistarsafnið

velurðu

Valkostir

>

Uppfæra safn

.

Til að spila lag velurðu tiltekinn flokk og

síðan lagið.

Hlé er gert á spilun með því að ýta á

skruntakkann og henni er haldið áfram

með því að ýta aftur á takkann. Spilun er

stöðvuð með því að fletta niður.

Skruntakkanum er ýtt til vinstri eða hægri

og haldið inni til að hraðspóla áfram eða

til baka.

Flettu til hægri til að hlaupa yfir næsta

atriði. Farið er í upphaf lagsins með því að

fletta til vinstri. Til að hoppa yfir í fyrra

lagið flettirðu aftur til vinstri innan 2

sekúndna eftir að lag eða netvarp hefst.

Til að breyta hljómi lagsins skaltu velja

Valkostir

>

Tónjafnari

.

Til að breyta hljómburðinum og

steríóstillingunni eða auka bassann skaltu

velja

Valkostir

>

Stillingar

.

Til að fara aftur í biðstöðu og láta

spilarann vera í gangi í bakgrunninum

skaltu ýta stuttlega á hætta-takkann.

60 Tónlist og hljóð

© 2010-2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

background image

Viðvörun:

Stöðug áraun af háum hljóðstyrk getur

skaðað heyrn. Hlusta skal á tónlist á

hóflegum hljóðstyrk og ekki halda tækinu

nærri eyranu þegar kveikt er á

hátölurunum.