Nokia C5 00 - Spilunarlisti búinn til

background image

Spilunarlisti búinn til

Velja skal >

Forrit

>

Tónlistarsp.

.

1 Velja skal

Spilunarlistar

.

2 Velja skal

Valkostir

>

Nýr

spilunarlisti

.

3 Sláðu inn heiti spilunarlistans.

4 Veldu lögin sem setja skal á

spilunarlistann í þeirra röð sem þú vilt

spila þau.

Ef samhæft minniskort er í tækinu vistast

spilunarlistinn á minniskortinu.
Lag sett á spilunarlista

Flettu að laginu og veldu

Bæta á

spilunarlista

.

Lag tekið af spilunarlista

Flettu að laginu á spilunarlistanum og

veldu

Fjarlægja

.

Laginu er ekki eytt úr tækinu heldur

aðeins af spilunarlistanum.
Spilunarlisti leikinn

Veldu

Spilunarlistar

og spilunarlistann.

Ábending: Tónlistarsp. býr sjálfkrafa til

spilunarlista með þeim lögum sem oftast

eru spiluð, sem nýlega hafa verið spiluð og

svo þeim sem síðast hafa verið sett á

listann.