
Netvinir tengdir við tengiliðalistann
Hægt er að tengja Facebook-síður vina við
viðkomandi tengiliðarupplýsingar í
tækinu. Síðan er hægt að sjá nýjustu
statusuppfærslur vina sinna á
tengiliðalistanum og hafa samband við þá
með Facebook-forritinu.
Veldu >
Forrit
>
.
Þegar þú notar Facebook-forritið í fyrsta
skipti ertu beðinn um að samstilla forritið
við Tengiliðir, til að geta tengt Facebook-
vini þína við tengiliðalistann.
Hægt er að samstilla Facebook-forritið
seinna með því að velja
Valkostir
>
Stillingar
>
Endurtengja alla
tengiliði
>
Para
í Facebook-forritinu.
Vinur tengdur handvirkt
1 Veldu >
Tengiliðir
.
2 Veldu tengilið og
Valkostir
>
>
Para við vin
.
3 Í Facebook-forritinu velurðu vin og
Para
.
Ábending: Einnig er hægt að tengja
Facebook-vini við tengiliðalistann frá
Facebook-forritinu.
Tengingu eytt
1 Veldu >
Tengiliðir
.
2 Veldu tengiliðinn og
Valkostir
>
>
Fjarlægja pörun
.