Samskipti við vini á netinu
Hægt er að eiga samskipti við vini á
Facebook í Facebook-forritinu í tækinu. Þú
getur til dæmis hringt eða sent
textaskilaboð til vinar frá Facebook,
uppfært Facebook-statusinn þinn, skrifað
athugasemdir við status vina þinna eða
hlaðið upp myndum á Facebook.