
Tengdu tölvuna við vefinn
Þú getur notað tækið þitt til að tengja
tölvuna við vefinn.
1 Tengdu gagnasnúrunni við USB-tengi
tækisins og tölvunnar.
2 Veldu
Tengja tölvu við net
.
Nauðsynlegur hugbúnaður er
sjálfkrafa settur upp í tölvunni þinni
úr tækinu þínu.
3 Samþykktu uppsetninguna í tölvunni.
Samþykktu einnig tenginguna ef
spurt er um það. Þegar nettengingu er
komið á opnast vafri tölvunnar.
Þú verður að hafa stjórnandaréttindi að
tölvunni þinni og valkosturinn sjálfvirk
keyrsla verður að vera leyfður á tölvunni.
Ef þú notar Mac OS skaltu velja
PC Suite
sem tengiaðferð. Frekari upplýsingar er
að finna á www.nokia.com/support.