Að finna og flokka skrár
Veldu >
Forrit
>
Skrifstofa
>
Skr.stj.
.
Til að finna skrá velurðu
Valkostir
>
Finna
. Veldu hvar leita skal og sláðu inn
leitarorð sem samsvarar skráarheitinu.
Til að flytja eða afrita skrár og möppur,
eða búa til nýjar möppur, skaltu fara á
tiltekinn stað og velja
Valkostir
>
Skipuleggja
.
Flýtivísir: Til að nota aðgerðir á mörg
atriði í einu skaltu merkja atriðin. Til að
merkja eða afmerkja atriði ýtirðu á #.