
Skyndiminni hreinsað
Með því að tæma skyndiminnið er öryggis
gagna gætt.
Veldu
Valkostir
>
Eyða vefgögnum
>
Skyndiminni
.
Skyndiminni er minni sem er notað til að
vista gögn til skamms tíma. Ef reynt hefur
verið að komast í eða opnaðar hafa verið
trúnaðarupplýsingar sem krefjast
aðgangsorðs skal tæma skyndiminnið
eftir hverja notkun. Upplýsingarnar eða
þjónustan sem farið var í varðveitist í
skyndiminninu.