Vefstraumar og blogg
Með vefstraumum er auðvelt að hafa upp
á fréttafyrirsögnum og uppáhaldsbloggi.
Veldu >
Vefur
.
Vefstraumar eru XML-skrár á vefsíðum.
Þeir eru notaðir til að samnýta til dæmis
nýjustu fréttafyrirsagnirnar eða
bloggfærslurnar. Algengt er að finna
vefstrauma á vef-, blogg- og wiki-síðum.
Vafra-forritið finnur sjálfkrafa vefstrauma
á vefsíðu.
Áskrift að vefstraum sem er tiltækur á
síðu
Veldu
Valkostir
>
Bæta við straumi
.
Vefur 45
© 2010-2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Vefstraumur uppfærður
Á vefstraumaskjánum velurðu straum og
Valkostir
>
Valkostir vefstrauma
>
Uppfæra
.
Stillt á sjálfvirka uppfærslu allra
vefstrauma
Á vefstraumaskjánum velurðu
Valkostir
>
Breyta
>
Breyta
. Þessi
valkostur er ekki í boði ef einn eða fleiri
straumar eru merktir.